Nýr landsspítali

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Fréttir

6. maí 2024 : Fyrlestur á vegum NLSH á degi verkfræðinnar

Þann 19. apríl síðastliðinn stóð Verkfræðingafélag Íslands fyrir degi verkfræðinnar, en þá halda sérfræðingar fyrirlestra um margvísleg verkfræðileg málefni, og spanna vítt svið. Einn þeirra var fyrirlestur Ásbjarnar Jónssonar, sviðsstjóra framkvæmdasviðs NLSH og bar hann yfirskriftina „5D framkvæmdaeftirlit og áætlanagerð“ en þar er er verið að vísa til þess að tengja saman BIM 3D, tíma (4D) og fjárhag (5D). 

Lesa meira

3. maí 2024 : NLSH vinnur að frumathugun vegna nýbyggingar fyrir geðþjónustu Landspítalans

NLSH hefur ráðið sænsku arkitektastofuna White Arkitekter til að aðstoða við gerð þarfagreiningar en þau hafa umtalsverða reynlu við hönnun bygginga fyrir geðþjónustu. Staðarval fyrir starfsemina er einnig hluti af vinnunni.

Lesa meira

2. maí 2024 : Staðan á Rannsóknahúsinu

Vinna við undirstöður er í góðum gangi og á áætlun. Verktaki hefur unnið við að hreinsa klöpp og steypa ásteypulag undir undirstöður sem er að mestu komið. 

Lesa meira

Sjá allar fréttir